fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Handviss um að markametið verði brotið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. september 2024 21:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Arsenal og Chelsea, er staðráðinn í því að Erling Haaland muni bæta þau met sem eru í boði í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni.

Haaland er líklega besti markaskorari heims um þessar mundir en komst ekki á blað í markalausu jafntefli gegn Inter í gær.

Alan Shearer hefur lengi verið markahæstur í sögu úrvalsdeildarinnar en það met verður bætt að sögn Fabregas.

,,Þú veist að hann mun ná þessu. Hann mun bæta metið – hann skoraði ekki gegn Inter en hann mun skora þrjú í næsta leik,“ sagði Fabregas.

,,Hann er einstakur og í raun of góður. Hann spilar í svo góðu liði og fær alltaf pláss til að gera gæfumuninn í leikjum liðsins.“

,,Ég hefði viljað spila með svona góðum sóknarmanni á mínum ferli, þú þarft alltaf að vera á tánum til að glíma við hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir