fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
Fréttir

Trump var skotmark í annarri skotárás

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 15. september 2024 21:04

Donald Trump.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vopnaður karlmaður hefur verið handtekinn eftir að hafa skotið byssuskotum að Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Trump var að spila á golf á Trump International Golf-klúbbnum í Flórída þegar atvikið átti sér stað.

Trump er heill á húfi eftir árásina en ýmislegt er þó enn á huldu varðandi atburðarásina. Fyrir liggur þó að lögreglumenn svöruðu árásarmanninum í sömu mynt og höfðu svo hendi í hári hans.

Aðeins eru tveir mánuðir síðan að Trump slapp naumlega eftir skotárás á kosningafundi í Pennsylvaníu.

Fréttin verður uppfærð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Villi Birgis eys Kristján Loftsson lofi – „Það eru fleiri svona menn sem vantar í íslenskt samfélag“

Villi Birgis eys Kristján Loftsson lofi – „Það eru fleiri svona menn sem vantar í íslenskt samfélag“
Fréttir
Í gær

Fékk símann aldrei til baka úr viðgerð en var allt of seinn að gera eitthvað í því

Fékk símann aldrei til baka úr viðgerð en var allt of seinn að gera eitthvað í því
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég hef ekkert sérstaklega vinsælar skoðanir en ég reyni að setja það í grínbúning“

„Ég hef ekkert sérstaklega vinsælar skoðanir en ég reyni að setja það í grínbúning“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Viðurkenningarhátíð Jafnvægisvogarinnar 2025 – Jafnrétti er ákvörðun

Viðurkenningarhátíð Jafnvægisvogarinnar 2025 – Jafnrétti er ákvörðun