fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

,,Væri til í að spila með honum í hverri einustu viku“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 15:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal segist ná vel saman með vængmanninum Nico Williams en þeir léku saman á EM í sumar.

Williams er talinn vera á óskalista Barcelona sem er félagslið Yamal en hann gekk þó ekki í raðir stórliðsins í sumar.

Möguleiki er á að Barcelona reyni aftur við Williams á næsta ári en hann og Yamal yrðu væntanlega eitraðir saman í sóknarlínu liðsins.

Williams hafði ekki áhuga á að yfirgefa Athletic þetta sumarið og keypti Barcelona þess í stað Dani Almi frá RB Leipzig.

,,Ég væri til í að spila með honum í hverri einustu viku. Ég vona að það gerist en hann er í dag hjá Athletic,“ sagði Yamal.

,,Við höfum áhuga á sömu hlutunum, sömu tónlistinni og við horfum mikið á fólk danska á TikTok. Ég er hrifinn af raggae tónlist, franskri tónlist og brasilískri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Í gær

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær