fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Toppliðin tvö með sigra

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. september 2024 21:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toppliðin tvö í Bestu deild kvenna unnu sigra í kvöld en tveir leikir voru á dagskrá í deildinni.

Breiðablik vann sannfærandi sigur á Þrótturum og hafði betur 4-1 og er á toppnum með 54 stig.

Í öðru sæti er Valur með 53 stig en bæði félög hafa spilað 20 leiki og er Breiðablik með mun betri markatölu.

Anna Rakel Pétursdóttir tryggði Valskonum sigurinn í leiknum með marki í fyrri hálfleik.

Þróttur R. 1 – 4 Breiðablik
0-1 Karitas Tómasdóttir
0-2 Andrea Rut Bjarnadóttir
0-3 Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir
1-3 Þórdís Nanna Ágústsdóttir
1-4 Samantha Smith

Þór/KA 0 – 1 Valur
0-1 Anna Rakel Pétursdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar