fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Fimm stór nöfn á blaði Englands – Gæti Klopp tekið við?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið er að reyna að finna sér þjálfara eftir að Gareth Southgate sagði upp störfum eftir Evrópumótið í sumar.

Lee Carsley stýrir liðinu nú tímabundið en enska sambandið hefur ekki tekið ákvörðun um hvort hann fái starfið.

Fimm nöfn eru á blaði sambandsins samkvæmt enska blaðinu Mirror.

Graham Potter einn þeirra sem kemur til greina en hann hefur verið atvinnulaus um langt skeið eftir að hafa verið rekinn frá Chelsea. Eddie Howe stjóri Newcastle kemur einnig til greina.

Stór nöfn eru á blaði og draumur margra væri Jurgen Klopp en ekki er talið líklegt að hann sé klár.

Pep Guardiola er nefndur til sögunnar en hann verður samningslaus hjá Manchester City næsta sumar og þá er einnig rætt um Thomas Tuchel sem hætti með Bayern í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er í sögulegu samhengi þau lið sem hafa eytt mest – Chelsea með mikla yfirburði í eyðslu

Þetta er í sögulegu samhengi þau lið sem hafa eytt mest – Chelsea með mikla yfirburði í eyðslu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Í gær

Segja að Arnar taki við Fylki

Segja að Arnar taki við Fylki
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila