fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Þuklari á Suðurlandi ákærður

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 12. september 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 5. september síðastliðinn var þingfest mál fyrir Héraðsdómi Suðurlands gegn manni sem ákærður er fyrir kynferðislega áreitni.

Maðurinn er sakaður um að hafa aðfaranótt sunnudagsins 11. júlí árið 2021, fyrir utan skemmtistað á Suðurlandi, gripið utanklæða um bæði brjóst konu og þuklað á þeim gegn hennar vilja.

Héraðssaksóknari krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Fyrir hönd brotaþola er hinn ákærði krafinn um 500 þúsund krónur í miskabætur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sigurbjörg er enn á götunni og engin lausn í sjónmáli

Sigurbjörg er enn á götunni og engin lausn í sjónmáli
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

HR sendi nemanda með prófkvíða í tvö sjúkrapróf sama daginn

HR sendi nemanda með prófkvíða í tvö sjúkrapróf sama daginn
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Var ekki nógu þolinmóður við að bíða eftir gluggatjöldunum

Var ekki nógu þolinmóður við að bíða eftir gluggatjöldunum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að það hafi verið rangt af þeim að njósna um Vilhjálm og félaga

Viðurkennir að það hafi verið rangt af þeim að njósna um Vilhjálm og félaga
Fréttir
Í gær

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár
Fréttir
Í gær

Lögregla sökuð um ólöglegar aðgerðir í Vestmannaeyjum – Ætluðu að brjótast inn á heimili gamallar konu

Lögregla sökuð um ólöglegar aðgerðir í Vestmannaeyjum – Ætluðu að brjótast inn á heimili gamallar konu