fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Pressan

Ólympíufari alvarlega slösuð eftir árás unnustans

Pressan
Miðvikudaginn 4. september 2024 06:30

Rebecca Cheptegei. Mynd:@Narnabi/Wikimedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rebecca Cheptegei, sem er 33 ára maraþonhlaupari frá Úganda, liggur nú á sjúkrahúsi í Kenía í kjölfar hrottalegrar árásar unnusta hennar á hana.

Sky News segir að ráðist hafi verið á hana á heimili hennar í Trans Nzoia í Kenía. Hún er sögð vera  í lífshættu en hún hlaut brunasár á 75% líkamans.

Cheptegei lenti í 44. sæti í maraþonhlaupi á ólympíuleikunum í París í sumar en hún hljóp á rétt rúmlega tveimur og hálfri klukkustund.

Talsmaður lögreglunnar í Trans Nzoia sagði að unnusti Cheptegei, Dickson Ndiema, hafa keypt bensínbrúsa, hellt úr honum yfir hana og kveikt í henni á sunnudaginn í kjölfar deilna þeirra á milli.

Hann hlaut einnig brunaáverka og liggur einnig á sjúkrahúsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Í gær

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið