fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Pressan

Ólympíufari alvarlega slösuð eftir árás unnustans

Pressan
Miðvikudaginn 4. september 2024 06:30

Rebecca Cheptegei. Mynd:@Narnabi/Wikimedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rebecca Cheptegei, sem er 33 ára maraþonhlaupari frá Úganda, liggur nú á sjúkrahúsi í Kenía í kjölfar hrottalegrar árásar unnusta hennar á hana.

Sky News segir að ráðist hafi verið á hana á heimili hennar í Trans Nzoia í Kenía. Hún er sögð vera  í lífshættu en hún hlaut brunasár á 75% líkamans.

Cheptegei lenti í 44. sæti í maraþonhlaupi á ólympíuleikunum í París í sumar en hún hljóp á rétt rúmlega tveimur og hálfri klukkustund.

Talsmaður lögreglunnar í Trans Nzoia sagði að unnusti Cheptegei, Dickson Ndiema, hafa keypt bensínbrúsa, hellt úr honum yfir hana og kveikt í henni á sunnudaginn í kjölfar deilna þeirra á milli.

Hann hlaut einnig brunaáverka og liggur einnig á sjúkrahúsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að myndbandsræða Trump hafi verið búin til af gervigreind

Telja að myndbandsræða Trump hafi verið búin til af gervigreind
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Nýbirt skjöl varpa ljósi á ástæður þess að hann sviðsetti eigið andlát

Nýbirt skjöl varpa ljósi á ástæður þess að hann sviðsetti eigið andlát