fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

England: Chelsea gerði jafntefli á heimavelli – Tottenham tapaði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2024 14:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tapaði stigum á heimavelli gegn Crystal Palace í dag en heimamenn þurftu að sætta sig við jafntefli.

Chelsea spilaði fínan fótbolta í fyrri hálfleik og var með 1-0 forystu er flautað var til hálfleiks.

Nicolas Jackson kom Chelsea yfir en Eberechi Eze sá um að skora jöfnunarmark Palace með fallegu marki fyrir utan teig.

Á sama tíma áttust við Newcastle og Tottenham en það fyrrnefnda vann þá viðureign 2-1 á heimavelli.

Chelsea 1 – 1 Crystal Palace
1-0 Nicolas Jackson(’25)
1-1 Eberechi Eze(’54)

Newcastle 2 – 1 Tottenham
1-0 Harvey Barnes(’37)
1-1 Dan Burns(’56, sjálfsmark)
2-1 Alexander Isak(’78)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu