fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Mikið grín gert af eiganda Chelsea eftir undarlega atburðarrás í gær

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. ágúst 2024 11:00

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir sem skilja hvað gerðist á lokadegi félagaskiptagluggans í gær varðandi sóknarmanninn Deivid Washington.

Washington er leikmaður Chelsea en hann átti að ganga í raðir Strasbourg í Frakklandi fyrir 21 miljón evra.

Todd Boehly er eigandi Chelsea en hann er einnig eigandi Strasbourg – þrátt fyrir það varð ekkert úr skiptunum.

Netverjar skilja hvorki upp né niður hvað átti sér stað en Washington hefur fengið lítið að spila með enska félaginu.

Boehly gæti hafa hætt við sjálfur á síðustu stundu en talið er að leikmaðurinn sjálfur hafi verið opinn fyrir skiptunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí