
Eddie Nketiah er mættur til Crystal Palace frá Arsenal. Félagið staðfestir þetta.
Nketiah er uppalinn hjá Arsenal og er keyptur á um 30 milljónir punda.
Ljóst er að þessi 25 ára gamli framherji mun spila stærri rullu á Selhurst Park en á Emirates.
Original South London Material.
Nketiah is Palace.#CPFC pic.twitter.com/x5RiDJLeQ6
— Crystal Palace F.C. (@CPFC) August 30, 2024