fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Listanum lekið – Ronaldo þykir ekki bestur í Sádí

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó að enn sé mánuður í að nýjasti EA FC (áður FIFA) tölvuleikurinn komi út er þegar búið að leka getustigi fjölda leikmanna í leiknum.

Erlendir miðlar vekja í dag athygli á þeim tíu sem eru metnir þeir bestu í sádiarabísku deildinni að mati höfunda leiksins.

Getty Images

Þar vekur kannski athygli að Cristiano Ronaldo, leikmaður Al-Nassr, er ekki efstur þrátt fyrir að hafa skorað 35 mörk á síðustu leiktíð. Hann er með 86 en Neymar, sem spilaði aðeins þrjá leiki með Al-Hilal á síðustu leiktíð vegna meiðsla, er með 87.

Karim Benzema hjá Al-Ittihad og Joao Cancelo, nýjasti leikmaður Al-Hilal, eru á pari við Ronaldo í nýja leiknum, en listann yfir efstu tíu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso