fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

581 verið vísað frá á landamærum

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 27. ágúst 2024 16:30

Flugferð frá Íslandi til Póllands í desember leiddi til örstuttra kynna pólskrar konu og íslensks karlmanns en hann hefur æ síðan verið konunni afar hugleikinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum hefur það sem af er ári frávísað 581 einstaklingum á ytri og innri landamærum Íslands í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 

Frávísanir eru framkvæmdar á grundvelli laga um útlendinga en lögregla hefur heimildir til að vísa útlendingum frá landi við komu til landsins m.a. ef þeir uppfylla ekki skilyrði um ferðaheimildir, geta ekki leitt líkum að þeim tilgangi sem gefinn er upp fyrir dvölinni, hafa ekki nægileg fjárráð til dvalar og heimferðar eða slíkt telst nauðsynlegt vegna allsherjarreglu, þjóðaröryggis eða almannaöryggis eins og segir á vef lögreglunnar. 

Fjöldi frávísana á árinu hefur þegar náð þeim fjölda sem frávísað var allt árið 2023, sem voru 439 talsins. Til samanburðar má geta þess að á 13 ára tímabili, frá 2010-2022, voru frávísanir á Keflavíkurflugvelli aðeins 620.

Er aukning frávísana fyrst og fremst afrakstur áherslubreytinga hjá embættinu, auknu landamæraeftirlit skv. lögum um útlendinga og lögum um landamæri nr. 136/2022, meiri gæðum landamæraeftirlits, bættrar þekkingar og eflingu eftirlits á innri landamærum Schengen.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Bubbi ánægður með hraðbankaræningjana – „Fallegt andsvar“

Bubbi ánægður með hraðbankaræningjana – „Fallegt andsvar“
Fréttir
Í gær

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt
Fréttir
Í gær

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flugfarþegar á leið frá Íslandi til vandræða tvo daga í röð

Flugfarþegar á leið frá Íslandi til vandræða tvo daga í röð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Birgir Örn segir hægt að afstýra mörgum kynferðisbrotum með einföldum hætti – „Hennar vilji er alltaf mikilvægari en þín mínútugredda“

Birgir Örn segir hægt að afstýra mörgum kynferðisbrotum með einföldum hætti – „Hennar vilji er alltaf mikilvægari en þín mínútugredda“