fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Besta deildin: FH kom til baka og vann flottan sigur í Árbænum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 21:06

Björn Daníel © 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir 2 – 3 FH
1-0 Emil Ásmundsson(‘2)
1-1 Björn Daníel Sverrisson(‘6)
2-1 Orri Sveinn Segatta(’11)
2-2 Björn Daníel Sverrisson(’61)
2-3 Arnór Borg Guðjohnsen(’82)

Það fór fram virkilega skemmtilegur leikur í Bestu deild karla í kvöld er Fylkir og FH áttust við í lokaleik helgarinnar.

Eftir aðeins 11 mínútur höfðu þrjú mörk verið skoruð en Fylkir tók forystuna 2-1 með marki frá Orra Svein Segatta.

Það tók Fylki aðeins tvær mínútur að komast yfir en fjórum mínútum seinna jafnaði Björn Daníel Sverrisson metin fyrir gestina.

Björn Daníel var aftur á ferðinni á 61. mínútu en hann jafnaði metin í 2-2 á 61. mínútu seinni hálfleiks.

Það var svo Arnór Borg Guðjohnsen sem tryggði FH sigurinn en hann hafði komið inná sem varamaður á 69. mínútu og lokatölur 3-2 fyrir Hafnfirðingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild