fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Foden var ekki í hóp en er ekki á förum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir hissa þegar Phil Foden var ekki í leikmannahópi Manchester City gegn Ipswich í gær.

Um er að ræða mikilvægan leikmann Englandsmeistarana en hann var hvergi sjáanlegur í 4-1 heimasigri.

Ástæðan er þó skiljanleg en Foden er að glíma við veikindi og gat ekki tekið þátt að þessu sinni.

Einhverjir veltu því fyrir sér hvort Foden væri á förum fyrir lok gluggans en engar líkur eru á að það verði raunin.

Meistararnir spjöruðu sig vel án Foden en Erling Haaland skoraði þrennu í sigrinum umtalaða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild