fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

England: Frábær sigur Arsenal á Villa Park

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2024 18:31

Leandro Trossard Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 0 – 2 Arsenal
0-1 Leandro Trossard(’67)
0-2 Thomas Partey(’77)

Arsenal vann gríðarlega góðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Aston Villa á útivelli.

Villa var heilt yfir alls ekki verri aðilinn í leiknum og fékk fjölmörg tækifæri til að skora á mark gestanna.

Það voru þó Arsenal-menn sem fögnuðu sigri en liðið hafði betur 2-0 með mörkum í seinni hálfleik.

Leandro Trossard og Thomas Partey sáu um að skora mörk Arsenal sem er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Í gær

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá