fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
Fréttir

Dóri DNA búinn að gefast upp: Tók klukkutíma að komast frá Skerjafirði í Kópavog

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 22. ágúst 2024 13:00

Dóri DNA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, virðist vera búinn að gefast upp á umferðarþunganum á höfuðborgarsvæðinu.

„Umferðin í gær hefur neytt mig til þess að taka strætó/hopp hjól framvegis. Never again. Klukkutíma að komast frá Skerjafirði í Kópavog,“ sagði Dóri á samfélagsmiðlinum X.

Ef marka má færslu hans hefur hann litla trú á að samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins komi til með að laga eitthvað í þessum efnum en markmið sáttmálans er meðal annars að minnka tafir.

Dóri segir að þetta sé eitthvað sem ekki er hægt að laga.

„Hvergi í heiminum hefur umferðarvandi lagast, nema hjá þeim sem gefast upp á að nota bíla og verða blautir og kaldir að eilífu,“ segir hann og bætir við að umferð sé ekki eins og lagnakerfi sem hægt er að laga.

„Virkar ekki þannig, því í hverjum bíl er ökumaður að taka asnalegar ákvarðanir. Umferðin í Reykjavík verður ekki löguð með ljósastýringu eða aðreinum eða með því að setja göngubrýr. Þetta er nýja normið og það suckar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Harður árekstur á Skeiða- og Hrunamannavegi

Harður árekstur á Skeiða- og Hrunamannavegi
Fréttir
Í gær

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“
Fréttir
Í gær

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flóttamaður gagnrýnir flóttamenn – Íslendingar sagðir vera með fordóma ef útlendingi er hrósað fyrir að tala góða íslensku

Flóttamaður gagnrýnir flóttamenn – Íslendingar sagðir vera með fordóma ef útlendingi er hrósað fyrir að tala góða íslensku
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eigendur brugghúss ósáttir við Kaleo og hafa engar skýringar fengið – „Við erum vonsvikin“

Eigendur brugghúss ósáttir við Kaleo og hafa engar skýringar fengið – „Við erum vonsvikin“