fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Víkingur burstaði Santa Coloma

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2024 19:55

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 5 – 0 Santa Coloma
1-0 Nikolaj Hansen(’29)
2-0 Valdimar Þór Ingimundarson(’52, víti)
3-0 Gunnat Vatnhamar(’66)
4-0 Valdimar Þór Ingimundarson(’75)
5-0 Nikolaj Hansen(’90)

Víkingur valtaði yfir lið Santa Coloma í Sambandsdeildinni í kvöld en liðin áttust við á Víkingsvelli.

Um var að ræða fyrri leik liðanna af tveimur og höfðu þeir íslensku betur sannfærandi 5-0.

Valdimar Þór Ingimundarson og Nikolaj Hansen gerðu tvennu fyrir meistarana sem voru miklu sterkari aðilinn.

Christian Garcia fékk rautt sjald hjá gestunum á 45. mínútu og útlitið afskaplega svart eftir það.

Víkingur klikkaði á tveimur vítaspyrnum í leiknum en það gerðu bæði Aron Elís Þrándarson og Valdimar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum