fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Lánaður til nýliðanna – Gætu þurft að kaupa hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2024 11:30

Armando Broja í leik með Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Armando Broja er að ganga í raðir Ipswich á láni frá Chelsea. Hann mun gangast undir læknisskoðun í dag.

Félögin náðu saman í gær, en Ipswich ber skylda að kaupa framherjann ef nýliðarnir halda sér uppi í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Kaupverðið yrði í því tilfelli 30 milljónir punda.

Hinn 22 ára gamli Broja er fæddur á Englandi og kom upp í gegnum unglingastarf Chelsea. Hann spilar þó fyrir landslið Albaníu. Hann var á láni hjá Fulham seinni hluta síðustu leiktíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur