fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Hættur að spila með þýska landsliðinu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 20:42

Gundogan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn öflugi Ilkay Gundogan hefur lagt landsliðsskóna á hilluna eftir 13 ára farsælan feril með sinni þjóð.

Gundogan hefur sjálfur staðfest þessar fregnir en hann er 33 ára gamall íd ag og leikur með Barcelona.

Þjóðverjinn hefur verið í fréttum undanfarið en Barcelona ku vera að reyna að losna við hann í sumarglugganum.

Gundogan spilaði 82 landsleiki fyrir Þýskaland og skoraði 19 mörk en hans fyrsti landsleikur kom árið 2011.

Möguleiki er á að Gundogan sé á leið aftur til Englands til að endursemja við Manchester City þar sem hann lék í sjö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum