fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fréttir

Alvarlegt slys við Hálslón – Úrskurðaður látinn á vettvangi

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 12:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laust fyrir klukkan átta í morgun barst lögreglu tilkynning um alvarlegt slys við Hálslón norðan Vatnajökuls.  Viðbragðsaðilar héldu þegar á staðinn, sjúkralið og lögregla auk þess sem þyrla landhelgisgæslu var kölluð til.

Hinn slasaði var úrskurðaður látinn á vettvangi.  

Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að tildrög slyssins eru til rannsóknar hjá lögreglu. Frekari upplýsingar er ekki hægt að gefa að svo stöddu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Í gær

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“