fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Mesta dramatík sumarsins í boði í Kaplakrika

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2024 19:58

Björn Daníel © 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 2 – 2 Valur
0-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson(’18)
1-1 Sigurður Bjartur Hallsson(’88)
1-2 Kristinn Freyr Sigurðsson(’94)
2-2 Björn Daníel Sverrisson(’97)

Dramatíkin var hreint ótrúleg í Bestu deildar leik FH og Vals í kvöld en um var að ræða einn af þremur leikjum.

Tveir leikir eru í gangi þessa stundina en Breiðablik spilar við Fram og Víkingur fær ÍA í heimsókn.

Leikur kvöldsins byrjaði með marki frá Tryggva Hrafni Haraldssyni en hann kom boltanum í netið fyrir Val á 18. mínútu.

Undir lok leiks jafnaði Sigurður Bjartur Hallsson metin fyrir FH og stefndi allt í jafntefli.

Kristinn Freyr Sigurðsson skoraði svo annað mark Vals á 94. mínútu og allt benti til þess að Valur myndi fagna þremur stigum.

Björn Daníel Sverrisson tryggði FH hins vegar stig á 97.mínútu og lokatölur í ótrúlegum lei, 2-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun