fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Manchester United búið að leggja fram tilboð

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. ágúst 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur lagt fram tilboð í Sander Berge, miðjumann Burnley, en það er þó nokkru frá verðmiða síðarnefnda félagsins.

Daily Mail greinir frá þessu, en Norðmaðurinn hefur verið orðaðir við United undanfarið. Erik ten Hag er í leit að miðjumanni og hefur Manuel Ugarte hjá Paris Saint-Germain einnig verið orðaður við félagið.

Berge yrði þó ódýrari kostur. Hann kostar um 30 milljónir punda á meðan Ugarte er falur fyrir rúmar 50 milljónir punda. Það er upphæð sem United er ekki til í að borga.

Berge hefur ekki spilað í fyrstu tveimur leikjum Burnley í ensku B-deildinni á þessari leiktíð. Stjóri liðsins, Scott Parker, segir það þó vera vegna meiðsla en ekki sögusagna um framtíð leikmannsins.

Kappinn gekk í raðir Burnley í fyrra frá Sheffield United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Í gær

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“