fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Tíu Fylkismenn skelltu HK á botn Bestu deildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2024 21:09

Rúnar Páll og hans menn lönduðu fyrsta sigrinum. DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tíu leikmenn Fylkis unnu góðan sigur á HK í Kórnum í kvöld, eftir að hafa lent manni undir skoraði Fylkir í tvígang.

Staðan var markalaus í hálfleik í bragðdaufum leik.

Halldór Jón Sigurður Þórðarson lét reka sig af velli eftir rúmlega 50 mínútna leik en hann fór þá í andlitið á leikmanni HK.

Þetta kveikti á Fylki sem komst yfir á 76 mínútu þegar Emil Ásmundsson kom Fylki yfir. Þóroddur Víkingsson tryggði svo sigurinn tíu mínútum síðar.

Fylkir fer með sigrinum af botni deildarinnar og skellir HK þangað en Fylkir er með 16 stig og er stigi á eftir Vestra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning