fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Strunsaði út í beinni útsendingu: Náðu að plata alla áhorfendur – Ástæðan er stórfurðuleg

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórundarlegt atvik átti sér stað á föstudag fyrir leik Manchester United og Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

Eric Cantona, goðsögn United, var mættur í settið fyrir leik til að ræða komandi tímabil í ensku deildinni.

Þáttastjórnandinn spurði Cantona að tveimur spurningum en hann gaf lítið frá sér og endaði á því að yfirgefa settið í beinni útsendingu.

Áhorfendur voru steinhissa vegna framkomu Cantona en komust síðar að sannleikanum sem er jafnvel furðulegri.

Cantona var að auglýsa fyrir fyrirtækið Showmax sem er með auglýsingarétt ensku deildarinnar í Afríku.

Myndböndin hér fyrir neðan tala sínu máli en ljóst að Cantona sem og hans samstarfsmenn náðu að plata nánast alla í beinni útsendingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar