fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Terry fær að halda starfinu en aðrir reknir

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry, goðsögn Chelsea, mun halda starfi sínu í akademíu félagsins en þetta fullyrðir Telegraph.

Chelsea hefur losað sig við þónokkra starfsmenn í akademíunni í sumar en virðist ætla að setja traust sitt á Terry sem er einn besti varnarmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Neil Bath er sá maður sem fékk Terry aftur til enska félagsins á síðasta ári en hann var látinn fara sem og Jim Fraser sem vann einnig með fyrrum varnarmanninum.

Chelsea virðist þó ætla að halda Terry og ætlar að framlengja samning hans á næstu dögum að sögn Telegraph.

Terry er afskaplega vinsæll á meðal stuðningsmanna Chelsea en hann lék með liðinu frá 14 ára aldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað