fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Liverpool enn með klærnar úti og vilja enska landsliðsmanninn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur gríðarlegan áhuga á Anthony Gordon kantmanni Newcastle. Liverpool Echo segir frá þessu í dag.

Liverpool hafði áhuga á að kaupa þennan 23 ára gamla kantmann í júní en síðan hefur hægst á málinu.

Staðarblaðið í Liverpool segir að málið sé enn í vinnslu og Liverpool skoði málið.

Gordon kom til Newcastle fyrir átján mánuðum frá Everton og hefur síðan þá vakið athygli fyrir vaska framgöngu.

Gordon hefði áhuga á að fara aftur heim í Bítlaborgina og spila fyrir rauða liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað