fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Atletico reynir að skipta við Manchester City

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 22:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid er þessa stundina að reyna allt til að losna við sóknarmanninn Joao Felix sem er afskaplega óvinsæll á meðal stuðningsmanna liðsins.

Felix var lánaður til Barcelona á síðustu leiktíð og fyrir undirskriftina viðurkenndi hann að það væri sitt draumafélag.

Það fór ekki vel í stuðningsmenn Atletico sem vilja ekkert með Portúgalann hafa sem var einnig lánaður til Chelsea um tíma.

Samkvæmt enskum miðlum hefur Manchester City fengið tilboð frá Atletico sem vill kaupa sóknarmanninn Julian Alvarez.

Atletico hefur boðið City að fá Felix á láni út tímabilið í skiptum fyrir það að verðmiði argentínska landsliðsmannsins lækki töluvert.

Alvarez er verðmetinn á 75 milljónir punda og er það upphæð sem þeir spænsku geta ekki borgað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann