fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Vilja kaupa nafnréttinn á Old Trafford

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. ágúst 2024 22:11

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska tæknifyrirtækið Snapdragon hefur áhuga á því að breyta nafni vallarins Old Trafford sem flestir kannast við.

Old Trafford er heimavöllur Manchester United en aðal styrktaraðili félagsins er einmitt Snapdragon.

Guardian greinir frá að fyrirtækið hafi áhuga á að kaupa nafnréttinn á vellinum fyrir ónefnda upphæð.

United græðir nú þegar 60 milljónir punda á ári fyrir samstarfið og gæti grætt mun meira ef þessir samningar nást.

Ljóst er að þetta fer ekki vel í alla stuðningsmenn United sem eru ekki pent hrifnir af nafninu ‘Snapdragon Stadium.’

United er þó að íhuga að endurbyggja Old Trafford eða þá byggja nýjan heimavöll eftir að Sir Jim Ratcliffe eignaðist félagið fyrr á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum undrabarn leggur skóna á hilluna 28 ára gamall

Fyrrum undrabarn leggur skóna á hilluna 28 ára gamall
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi sagður vera á förum

Messi sagður vera á förum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði