fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Varar hann við því að semja við þá stærstu í sumar – ,,Eins og póker“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 22:08

Tah hér til vinstri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Jonathan Tah þarf að hugsa sig tvisvar um áður en hann ákveður að ganga í raðir Bayern Munchen í sumar.

Þetta segir Lothar Matthaus, goðsögn Bayern og þýska landsliðsins, en Tah er leikmaður Leverkusen og vann deildina með liðinu í vetur.

Bayern virðist ekki vilja borga 25 milljónir evra fyrir þýska landsliðsmanninn og er ekki víst að hann myndi byrja leiki fyrir liðið í hverri viku.

,,Ef þú vilt mikið fá Jonathan Tah þá myndirðu borga 25 milljónir evra fyrir hann, þetta er eins og póker,“ sagði Matthaus.

,,Ef ég væri Tah þá myndi ég hugsa með mér; ‘Af hverju eru þeir að kaupa leikmenn fyrir 125 milljónir evra en ekki fyrir mig? Jafnvel þó þeir vilji mig?’

,,Miðað við tímabilið sem hann átti hjá Leverkusen þá færi hann liðsstyrkur en það er ekki víst að hann yrði fastamaður í byrjunarliðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar