fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Hissa ef enginn leikmaður verður keyptur í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júlí 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, býst við því að félagið muni styrkja sig í sumar en getur þó ekki staðfest neitt að svo stöddu.

Slot tók við Liverpool í sumar en hann hafði gert góða hluti með Feyenoord í Hollandi fyrir það.

Liverpool hefur ekki verið áberandi á markaðnum í sumar en Slot er að vonast eftir því að fá fersk andlit inn fyrir komandi tímabil.

,,Ef það er eitthvað að frétta af þeim málum þá munum við heyra í ykkur,“ sagði Slot á blaðamannafundi.

,,Við erum nú þegar með mjög góðan hóp af leikmönnum og ég er ánægður með hann. Það kæmi mér þó á óvart ef við fáum ekki neina leikmenn inn í sumar.“

,,Það mun líklega gerast á endanum. Eins og er þá erum við bara að bíða eftir leikmönnum sem munu snúa aftur til æfinga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Í gær

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho