fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. júlí 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru líkur á að Brentford banni sóknarmanninum Ivan Toney að yfirgefa félagið á næstunni samkvæmt enskum miðlum.

Toney er ein stærsta ef ekki stærsta stjarna Brentford en hann spilaði með enska landsliðinu á EM í sumar.

Félög eins og Manchester United hafa verið orðuð við Toney sem vill sjálfur reyna fyrir sér í stærra liði.

Brentford keypti Igor Thiago frá Club Brugge í sumar sem á að vera eftirmaður Toney en hann meiddist á hné í leik gegn AFC Wimbledon á undirbúningstímabilinu.

Thiago eins og hann er kallaður mun ekki spila meira á undirbúningstímabilinu og er óljóst hvenær hann getur snúið aftur á völlinn.

Brentford gæti því þurft að treysta á þjónustu Toney í byrjun tímabils en félagaskiptaglugginn lokar ekki fyrr en í lok næsta mánaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær