fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sancho sagður með mjög áhugavert tilboð á borðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho er með áhugavert tilboð á borðinu frá Frakklandi ef marka má miðla þar í landi.

Foot Mercato segir í dag frá því að Paris Saint-Germain hafi sett sig í samband við kappann og gert honum tilboð sem hann er nálægt því að samþykkja að sögn miðilsins.

Sancho hefur mikið verið orðaður frá United í sumar. Hann var lánaður aftur til Dortmund í janúar á þessu ári eftir stríð við Erik ten Hag, stjóra enska liðsins. Á dögunum var hins vegar greint frá því að Ten Hag og Sancho væru búnir að grafa stríðsöxina.

Það breytir því þó ekki að kantmaðurinn er áfram orðaður burt. Nú er PSG sagt á eftir kappanum en félagið þarf einnig að semja við United, sem vill um 40 milljónir punda.

PSG leitar að stjörnuleikmanni í sóknarlínu sína eftir brottför Kylian Mbappe til Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir