fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Orri Steinn búinn að krota undir

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2024 10:00

Orri Steinn og Erling Haaland. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson hefur skrifað undir nýjan samning við lið FC Kaupmannahöfn og er ekki að fara í sumar.

Frá þessu greinir danska félagið en Orri hefur verið orðaður við lið á Ítalíu og í Þýskalandi.

Um er að ræða 19 ára gamlan landsliðsmann sem skrifar undir samning til ársins 2024.

Orri er afskaplega efnilegur leikmaður en hann verður líklega byrjunarliðsmaður FCK á tímabilinu sem er nú hafið.

Orri hefur leikið með FCK undanfarin fjögur ár og á að baki átta landsleiki fyrir A landslið Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina