fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Dalvík/Reynir fær liðsstyrk frá Grindavík

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hassan Jalloh hefur skrifað undir samning við Dalvík/Reyni og mun leika með liðinu út tímabilið.

Frá þessu var greint seint í gærkvöldi en Jalloh er 25 ára gamall og spilar sem sóknarmaður.

Jalloh er samningsbundinn Grindavík og gerir lánssamning við Dalvíkinga út leiktíðina.

Hann hefur spilað á Íslandi undanfarin tvö ár og gekk í raðir Grindavíkur frá HK fyrir tímabilið.

Jalloh stóðst ekki væntingar og skoraði aðeins eitt mark í Lengjudeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar