fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Forsetinn og sonur hans handteknir eftir úrslitaleikinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti kólumbíska knattspyrnusambandsins var handtekinn um helgina eftir leik Argentínu og Kólumbíu á Copa America.

Um var að ræða úrslitaleikinn sjálfan en honum lauk með 1-0 sigri Argentínu eftir framlengdan leik.

ESPN greinir frá að Ramon Jesurun, forseti sambandsins, hafi verið handtekinn rétt eftir miðnætti um fjórum tímum eftir úrslitaleikinn.

Jesurun er ásakaður um að hafa ráðist að öryggisvörðum vallarins í leikmannagöngunum stuttu eftir lokaflautið.

Lögreglan segir að mikill hiti hafi myndast í göngunum og er óvíst hvort þessi 71 árs gamli forseti haldi starfi sínu.

Með í för var sonur Jesurun en þeir voru báðir virkilega pirraðir eftir leikinn þar sem dómgæslan var mikið umræðuefni eftir lokaflautið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu