fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Forsetinn og sonur hans handteknir eftir úrslitaleikinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti kólumbíska knattspyrnusambandsins var handtekinn um helgina eftir leik Argentínu og Kólumbíu á Copa America.

Um var að ræða úrslitaleikinn sjálfan en honum lauk með 1-0 sigri Argentínu eftir framlengdan leik.

ESPN greinir frá að Ramon Jesurun, forseti sambandsins, hafi verið handtekinn rétt eftir miðnætti um fjórum tímum eftir úrslitaleikinn.

Jesurun er ásakaður um að hafa ráðist að öryggisvörðum vallarins í leikmannagöngunum stuttu eftir lokaflautið.

Lögreglan segir að mikill hiti hafi myndast í göngunum og er óvíst hvort þessi 71 árs gamli forseti haldi starfi sínu.

Með í för var sonur Jesurun en þeir voru báðir virkilega pirraðir eftir leikinn þar sem dómgæslan var mikið umræðuefni eftir lokaflautið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp
433Sport
Í gær

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum
433Sport
Í gær

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa dýrmætan sigur

England: Watkins tryggði Villa dýrmætan sigur