fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Forsetinn og sonur hans handteknir eftir úrslitaleikinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti kólumbíska knattspyrnusambandsins var handtekinn um helgina eftir leik Argentínu og Kólumbíu á Copa America.

Um var að ræða úrslitaleikinn sjálfan en honum lauk með 1-0 sigri Argentínu eftir framlengdan leik.

ESPN greinir frá að Ramon Jesurun, forseti sambandsins, hafi verið handtekinn rétt eftir miðnætti um fjórum tímum eftir úrslitaleikinn.

Jesurun er ásakaður um að hafa ráðist að öryggisvörðum vallarins í leikmannagöngunum stuttu eftir lokaflautið.

Lögreglan segir að mikill hiti hafi myndast í göngunum og er óvíst hvort þessi 71 árs gamli forseti haldi starfi sínu.

Með í för var sonur Jesurun en þeir voru báðir virkilega pirraðir eftir leikinn þar sem dómgæslan var mikið umræðuefni eftir lokaflautið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu