fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fréttir

Alvarlegt ofbeldisverk við Gróttuvita

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 20. júlí 2024 13:30

Mynd: Freyja Jónsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður hefur verið ákærður fyrir tvær sérstaklega hættulegar líkamsárásir sem framdar voru á árinu 2021.

Þann 16. janúar það ár er hann sagður hafa ráðist á mann á bílastæði við Gróttuvita á Seltjarnarnesi og slegið hann tvisvar til þrisvar í höfuðið með hnúajárni, þannig að brotaþoli féll í götuna. Hann er sömuleiðis sagður hafa slegið annan mann á staðnum tvisvar í höfuðið með hnúajárni. Báðir mennirnir hluti talsverða áverka af árásinni.

Hinn árásin sem maðurinn er ákærður fyrir átti sér stað í Hafnarfirði í lok maí árið 2021. Er hann sagður hafa slegið mann ítrekað með krepptum hnefum, sparkað í höfuð hans og í eitt skipti slegið hann með glerflösku í höfuðið. Hlaut brotaþoli nokkra áverka af árásinni.

Héraðssaksóknari krefst þess að hinn ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Málið verður þingfest við Héraðsdóm Reykjaness þann 21. ágúst næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sósíalistar brjálaðir yfir því að Tóta hægrimanni var boðið á Samstöðina – „Þá átti þetta að vera alþýðusjónvarp“

Sósíalistar brjálaðir yfir því að Tóta hægrimanni var boðið á Samstöðina – „Þá átti þetta að vera alþýðusjónvarp“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Viðraði vel til loftmyndatöku

Viðraði vel til loftmyndatöku
Fréttir
Í gær

Ferðin til Íslands stóðst ekki væntingar – Bakveikur ferðamaður fær endurgreitt

Ferðin til Íslands stóðst ekki væntingar – Bakveikur ferðamaður fær endurgreitt
Fréttir
Í gær

Nýskilin kona taldi flutningsmann hafa lofað sér ókeypis þjónustu en svo kom rukkunin frá konu hans – „Ég er rotinn lygari“

Nýskilin kona taldi flutningsmann hafa lofað sér ókeypis þjónustu en svo kom rukkunin frá konu hans – „Ég er rotinn lygari“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Umdeilt einbýlishús fær að rísa á Seltjarnarnesi – Átti upphaflega að vera sambýli – Eitt orð hafði úrslitaáhrif

Umdeilt einbýlishús fær að rísa á Seltjarnarnesi – Átti upphaflega að vera sambýli – Eitt orð hafði úrslitaáhrif
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk fjúkandi reitt út í Ölmu

Sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk fjúkandi reitt út í Ölmu