fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Er til í að skoða það að fá Davíð aftur í Breiðablik

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 15:00

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Árnason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks, segir það koma til greina að reyna að fá Davíð Ingvarsson aftur til félagsins.

Bakvörðurinn gekk í raðir danska B-deildarliðsins Kolding í vetur en er farinn frá félaginu. Hann er því frjáls ferða sinna.

Þá er annar fyrrum leikmaður Blika, Stefán Ingi Sigurðarson, sagður á förum. Sá er á mála hjá belgíska B-deildarliðinu Patro Eisden en Fótbolti.net sagði hann á förum þaðan fyrr í dag.

„Ég held að Davíð hafi verið að klára sín mál núna úti gagnvart Kolding. Stefán verður held ég pottþétt enn þá úti, hann er eftirsóttur, átti mjög fínt tímabil í Belgíu. Ég vona fyrir hans hönd að hann verði áfram úti og finni þá gott lið ef hann er á förum,“ sagði Halldór við 433.is í dag.

„Ef Davíð er laus höfum við áhuga á að fá hann, það er ekki spurning,“ bætti hann við.

Halldór var í viðtali vegna Evrópuleiks Blika við Tikves á morgun, en viðtalið í heild birtist á eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Lagleg endurkoma Arsenal á Anfield

England: Lagleg endurkoma Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“
433Sport
Í gær

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“