fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Er til í að skoða það að fá Davíð aftur í Breiðablik

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 15:00

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Árnason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks, segir það koma til greina að reyna að fá Davíð Ingvarsson aftur til félagsins.

Bakvörðurinn gekk í raðir danska B-deildarliðsins Kolding í vetur en er farinn frá félaginu. Hann er því frjáls ferða sinna.

Þá er annar fyrrum leikmaður Blika, Stefán Ingi Sigurðarson, sagður á förum. Sá er á mála hjá belgíska B-deildarliðinu Patro Eisden en Fótbolti.net sagði hann á förum þaðan fyrr í dag.

„Ég held að Davíð hafi verið að klára sín mál núna úti gagnvart Kolding. Stefán verður held ég pottþétt enn þá úti, hann er eftirsóttur, átti mjög fínt tímabil í Belgíu. Ég vona fyrir hans hönd að hann verði áfram úti og finni þá gott lið ef hann er á förum,“ sagði Halldór við 433.is í dag.

„Ef Davíð er laus höfum við áhuga á að fá hann, það er ekki spurning,“ bætti hann við.

Halldór var í viðtali vegna Evrópuleiks Blika við Tikves á morgun, en viðtalið í heild birtist á eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Logi Tómasson – „Ég var solid í kvöld og mikilvægt fyrir mig að spila þennan leik“

Logi Tómasson – „Ég var solid í kvöld og mikilvægt fyrir mig að spila þennan leik“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndina – Gæslan á Laugardalsvelli greip krakka sem hljóp inn á völlinn

Sjáðu myndina – Gæslan á Laugardalsvelli greip krakka sem hljóp inn á völlinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gjaldþrot blasir við

Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Færast nær því að losa sig við Lewandowski

Færast nær því að losa sig við Lewandowski
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru til í að bjarga Endrick svo hann eigi séns fyrir HM

Eru til í að bjarga Endrick svo hann eigi séns fyrir HM