fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

Ráðist á íslenska konu og fjölskyldu hennar á bar á Krít – Fjögur flutt á spítala

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 10:30

Árásin átti sér stað í borginni Heraklion á grísku eyjunni Krít. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ráðist var á íslenska konu, kanadískan eiginmann hennar og tvo syni þeirra á bar í borginni Herkalkion á Krít. Voru þau öll flutt á spítala eftir árásina og lögregla rannsakar málið.

Grískir miðlar greina frá þessu.

Samkvæmt miðlinum Protothema var fjölskyldan að skemmta sér á bar þegar heimamenn réðust á þau. Hlutu þau slæm eymsl eftir högg, bæði á höfði og líkama og voru flutt á spítala með sjúkrabílum.

Konan er 41 árs og eiginmaður hennar 49. Synirnir eru 21 og 18 ára gamlir. Var konunni og sonum hennar veitt aðhlynning á spítalanum og svo útskrifuð en eiginmaðurinn er enn þá á Venizelio spítalanum.

Samkvæmt miðlinum Patris segir að árásarmennirnir hafi verið fjórir. Lögregla rannsaki nú málið og sé á góðri leið með að komast að því hverjir þeir eru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld
Fréttir
Í gær

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“
Fréttir
Í gær

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman
Fréttir
Í gær

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmæla Sundabraut harðlega – „Gufunes er ekki bara tómt landsvæði til að fylla af malbiki“

Mótmæla Sundabraut harðlega – „Gufunes er ekki bara tómt landsvæði til að fylla af malbiki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum