fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Myndband: Lífshættulegur framúrakstur á Holtavörðuheiði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 09:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sáralitlu munaði að alvarlegur árekstur yrði á Holtavörðuheiði á mánudag er bílstjóri á Renault Trafic sendibíl ók honum vægast sagt gáleysislega. Snarræði bílstjóra fólksbíls sem vék út í kant á örskotsstundu kom í veg fyrir árekstur.

Myndbandið sendi Róbert Marvin, tölvunarfræðingur og rithöfundur. Hann lýsir atvikinu svona:

„Ég keyrði á löglegum hraða 85 – 90 með 9 metra langt hjólhýsi í eftirdragi. Ég átti alveg von á að bílar tækju framúr. Þarna fóru tveir bílar sem ég hafði ekki áhyggjur af og bjóst alls ekki við þeim þriðja þegar við vorum að mæta bíl úr gagnstæðri átt. Ég hægði á mér snögglega sem er hættulegt þegar maður er með vagn í eftirdragi og svo stóran í þokkabót. Sem betur fer hafði hann pláss til að víkja rétt áður en hinn bíllinn mætti honum. Sá bíll þurfti að víkja út í kant eins og sjá má á myndbandinu.“

 

play-sharp-fill

Framúrakstur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast
Hide picture