fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

Nokkuð stórt gjaldþrot hjá fyrrverandi eiganda Mathúss Garðabæjar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 16. júlí 2024 13:00

Mynd: Getty. Tengist frétt ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptalok hafa orðið í uppgjöri á þrotabúi Brunch ehf. sem var í eigu Stefáns Magnússonar og rak meðal annars Mathús Garðabæjar. Sá veitingastaður er enn í rekstri en í eigu annarra aðila.

Tilkynning um skiptalok hjá Brunch ehf. birtist í Lögbirtingablaðinu í dag. Engar eignir fundust í búinu og var skiptum lokið í því þann 28. júní 2024. Lýstar kröfur voru vel yfir hundrað milljónir króna, eða kr. 110.135.986.

Fjallað var um gjaldþrot félagsins á Smartlandi mbl.is í fyrrahaust. Þar kom fram að Brunch ehf. var úrskurðað gjaldþrota þann 14. september 2023. Ennfremur segir í fréttinni:

„Stefán Magnús­son er kokk­ur að mennt og gerði það gott í veit­ing­a­rekstri hér­lend­is. Auk Mat­húss Garðabæj­ar hef­ur hann rekið Sjá­land í Garðabæn­um, Reykja­vík Meat og Nü Asi­an Fusi­on. Greint var frá því á mbl.is í gær að annað fé­lag Stef­áns, Gour­met ehf. hafi verið úr­sk­urðað gjaldþrota og Sjálandi lokað. 

Mat­hús Garðabæj­ar er ennþá opið en eig­enda­skipti urðu á því síðasta haust þegar fé­lagið MHG10 ehf. keypti staðinn af Brunch ehf.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fiskabúr sprakk á veitingastað og lifandi fiskar út um allt

Fiskabúr sprakk á veitingastað og lifandi fiskar út um allt
Fréttir
Í gær

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan leitar að þessu fólki

Lögreglan leitar að þessu fólki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þingmaður segir að við séu búin að missa tökin – „Hvað vorum við að hugsa?“

Þingmaður segir að við séu búin að missa tökin – „Hvað vorum við að hugsa?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hræðilegt ofbeldi fjölskylduföður gagnvart konu og börnum – Missti fóstur eftir spörk í kvið

Hræðilegt ofbeldi fjölskylduföður gagnvart konu og börnum – Missti fóstur eftir spörk í kvið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dramatík í bresku konungsfjölskyldunni: Andrés sviptur prinstitlinum

Dramatík í bresku konungsfjölskyldunni: Andrés sviptur prinstitlinum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pólsk kona gat ekki opnað hurðina vegna snjókomu – „Mun einhver finna mig hér?“

Pólsk kona gat ekki opnað hurðina vegna snjókomu – „Mun einhver finna mig hér?“