fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Óttast að byrja án lykilmanns eftir slagsmálin á dögunum

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júlí 2024 18:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona óttast að byrja tímabilið án varnarmannsins Ronald Araujo eftir atvik sem átti sér stað á Copa America á dögunum.

Araujo er varnarmaður úrúgvæska landsliðsins en hann sem og aðrir lentu í slagsmálum eftir undanúrslitaleik gegn Kólumbíu.

Araujo er mikilvægur hlekkur í vörn Barcelona en nokkrir úrúgvæskir leikmenn sáust hoppa upp í stúku eftir lokaflautið og réðust að stuðningsmönnum Kólumbíu sem höfðu látið ljót orð falla á meðal leik stóð.

Hann var á meðal þeirra leikmanna og er góður möguleiki á að UEFA dæmi ákveðna leikmenn í bann fyrir tímabilið sem hefst í næsta mánuði.

Diario AS greinir frá en ekki nóg með það þá er Araujo mögulega meiddur aftan í læri og gæti í kjölfarið misst af enn fleiri leikjum ef rannsókn lýkur ekki fljótlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð