fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Bjartsýn fyrir stórleiknum á eftir – „Getum tekið eitthvað úr öllum leikjunum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. júlí 2024 14:00

Selma Sól í leiknum við Þýskaland ytra. Sá tapaðist 3-1. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Stemningin í hópnum er góð. Það eru allir léttir á því,“ sagði landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir í samtali við 433.is í vikunni.

Framundan er leikur gegn Þýskalandi í undankeppni EM klukkan 16:15 í dag á Laugardalsvelli. Sigur gulltryggir sæti á EM en takist það ekki fá Stelpurnar okkar annað tækifæri til að gera það á þriðjudag gegn Pólverjum ytra.

video
play-sharp-fill

„Við þurfum að vera rosalega þéttar varnarlega. Við höfum spilað marga leiki við þær upp á síðkastið og vitum í hverju þær eru góðar. Ég held að sterkur varnarleikur og þéttleiki milli lína muni skila okkur góðri niðurstöðu,“ sagði Selma en íslenska liðið hefur spilað töluvert við Þýskaland undanfarin misseri.

„Ég held við getum tekið eitthvað úr öllum leikjunum og lært aðeins inn á þær. Við tökum það með okkur inn í föstudaginn.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Í gær

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Í gær

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Í gær

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
Hide picture