fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Svekkjandi tap Breiðabliks

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2024 20:26

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tikves 3 – 2 Breiðablik
0-1 Viktor Karl Einarsson(’13)
0-2 Kristófer Ingi Kristinsson(’30)
1-2 Kristijan Stojkovski(’74)
2-2 Martin Stojanov(’80)
2-3 Leonardo De Souza(’82)

Breiðablik lenti í svekkjandi tapi í kvöld er liðið spilaði við lið Tikves frá Makedóníu.

Blikar byrjuðu leikinn vel á útivelli og komust í 2-0 og þannig var staðan í hálfleik.

Annað heimalið sást þó í seinni hálfleik en Tikves bætti við þremur mörkum og vann leikinn 3-2.

Blikar eru þó í ágætis stöðu fyrir seinni leikinn heima en leikið er í forkeppni Sambandsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja