fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Sjáðu sigurmark Watkins sem tryggði England í úrslit

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 22:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England er komið í úrslitaleik EM í Þýskalandi eftir leik við Holland í kvöld.

Holland komst yfir í leiknum en Xavi Simons skoraði með stórkostlegu skoti eftir aðeins sjö mínútur.

Harry Kane jafnaði metin fyrir England úr vítaspyrnu á 18. mínútu og eftir það voru þeir ensku sterkari.

Þetta var líklega besti leikur Englands á mótinu en liðið var heilt yfir líklegri aðilinn.

Sigurmarkið var skorað á 91. mínútu en það voru tveir varamenn sem gerðu gæfumuninn.

Cole Palmer lagði upp markið á Ollie Watkins en þeir höfðu báðir komið inná sem varamenn stuttu áður.

Hér má sjá sigurmark Watkins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu