fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

„Það væri skemmtilegra að gera það á heimavelli og á móti Þjóðverjum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta leggst mjög vel í mig. Það er alltaf gaman að spila á móti Þýskalandi, við höfum gert það reglulega undanfarið,“ sagði landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir við 433.is fyrir æfingu Íslands í Laugardalnum í dag.

Framundan er leikur í undankeppni EM við Þýskaland hér heima. Liðin hafa mæst reglulega undanfarið og síðast í leik liðanna ytra í þessari sömu keppni. Hann tapaðist 3-1.

„Við vitum í hverju þær eru góðar og hvað við erum að fara út í. Við þurfum bara að hamra á þeim atriðum og mæta almennilega til leiks.“

Leikurinn gegn Þjóðverjum er á föstudag og fjórum dögum síðar heimsækja Stelpurnar okkar Pólverja. Sigur í öðrum hvorum leiknum gulltryggir sætið á EM.

„Það væri skemmtilegra að gera það á heimavelli og á móti Þjóðverjum,“ sagði Alexandra.

Viðtalið í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn eftir hörmulegt gengi

Rekinn eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Coote játar að sök – Brot hans sett í alvarlegasta flokkinn

Coote játar að sök – Brot hans sett í alvarlegasta flokkinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“
433Sport
Í gær

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja
433Sport
Í gær

Rashford sendir pillu á United – Kennir þeim um að hafa ekki náð sínu besta fram

Rashford sendir pillu á United – Kennir þeim um að hafa ekki náð sínu besta fram
Hide picture