fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Keflavík fær liðsstyrk frá Króatíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mihael Mladen, 24 ára gamall króatískur sóknarmaður, er genginn í raðir Keflavíkur.

Mladen hefur leikið í heimalandinu allan sinn feril en hann var síðast á mála hjá Radnik Krizevci, sem spilar í króatísku C-deildinni.

Keflavík hefur valdið vonbrigðum það sem af er leiktíð í Lengjudeildinni. Liðið er í níunda sæti með 12 stig, þó aðeins 4 stigum frá umspilssæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar