fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

EM: Holland mætir Englandi eftir endurkomu í kvöld

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júlí 2024 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Holland 2 – 1 Tyrkland
0-1 Samet Akaydin(’35)
1-1 Stefan de Vrij(’70)
1-2 Mert Muldur(’76, sjálfsmark)

Holland er komið í undanúrslit HM eftir nokkuð spennandi leik við Tyrkland í kvöld.

Um var að ræða síðasta leikinn í 8-liða úrslitum mótsins en Tyrkland komst yfir í fyrri hálfleik.

Samet Akaydin skoraði sitt fyrsta landsliðsmark með skalla og voru þeir tyrknensku lengi með forystuna.

Holland kom þó sterkt til leiks í seinni hálfleik en Stefan de Vrij jafnaði metin áður en Tyrkir skoruðu í eigið net.

De Vrij skoraði fyrst með skalla áður en Mert Muldur varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Tyrkir fengu mjög góð marktækifæri eftir að Holland komst yfir en mistókst að koma boltanum í netið.

Ljóst er að Holland mun því spila við England í undanúrslitum keppninnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga