fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Pressan

Pantaði og fékk hótelherbergi með sjávarútsýni – Uppgötvaði svo svindlið

Pressan
Föstudaginn 5. júlí 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin argentínska Clarisa Murgia segist hafa greitt góða summu fyrir hótelherbergi á Ítalíu sem í auglýsingu var sagt bjóða upp á stórkostlegt sjávarútsýni.

Murgia mætti á hótelið og var vísað inn á herbergið, allt virtist líta vel út og af svölunum blasti við stórkostlegt útsýni yfir bláan sjó, seglbát og fjallahring.

Þegar Murgia ákvað hins vegar að njóta útsýnisins betur sá hún svindlið, útsýnið var ekkert annað en risastórt veggspjald sem hengt var upp á vegg hússins á móti herberginu hennar.

Murgia deildi myndbandinu af svindlinu á TikTok með titlinum: „Vænting vs veruleiki“.

„Mér finnst ég vera svikin, krakkar. Enginn hefur nokkru sinni blekkt mig svona áður.“

@clarisamurgia Respuesta a @Katherine Ordóñez Espectativa vs realidad 😂#palermoitaly #italia #parati #italy #paratiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii #beach #playa #spiaggia #mare #vacanza #estate ♬ sonido original – Clarisa Murgia

Myndbandið hefur fengið yfir þrjár milljónir áhorfa. „Heppni mín í lífinu er tekin saman í þessu myndbandi,“ segir einn netverji.

@clarisamurgia Espectativa vs realidad 😂 #italia #parati #italy #paratiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii #beach #playa #spiaggia #mare #vacanza #estate ♬ Risa Exagerada – Kosovo inefi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa
Pressan
Fyrir 5 dögum

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sakamál: Stúlkan sem hvarf á hrekkjavökunni

Sakamál: Stúlkan sem hvarf á hrekkjavökunni