fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Ofurparið gifti sig á sama stað og Gylfi og Alexandra

433
Fimmtudaginn 4. júlí 2024 11:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez fyrrum leikmaður Manchester City og áhrifavaldurinn Taylor Ward gengu í það heilaga í vikunni. Veislan fór fram við Lake Como á Ítalíu. Ensk blöð segja frá.

Mahrez og Ward voru að gifta sig í þriðja sinn en þau giftu sig í London á síðasta ári en héltu svo almennilega veislu á Ítalíu í vikunni.

Mahrez er leikmaður Al-Ahli í Sádí Arabíu í dag en hann kemur frá Alsír en Ward er frá Englandi.

Úr brúðkaupi Ward og Mahrez.

Ward var áður í sambandi með Kun Aguero sem var samherji Mahrez hjá City.

Veislan fór fram í Villa Balbiano sem er sami staður og Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir giftu sig árið 2019.

Staðurinn virðist vinsæll til giftinga en fjöldi fólks mætti í partýið hjá Mahrez og Ward. Leona Lewis var á meðal þeirra sem kom fram í brúðkaupinu.

Að leigja Balbiano kostar tæplega 30 milljónir á viku.

Riyad Mahrez og frú
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“