fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

City með tvö stór nöfn í sigtinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. júlí 2024 09:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er byrjað að vaða út á markaðinn og er Theo Hernandez vinstri bakvörður AC Milan ofarlega á lista félagsins.

Manchester Evening News fjallar um málið og segir að Milan vilji 51 milljón punda fyrir Theo.

Theo hefur verið í byrjunarliði Frakklands á Evrópumótinu en bróðir hans Lucas er meiddur.

Michael Olise. Getty Images

Þá segir Manchester Evening News að Michael Olise kantmaður Crystal Palace endi líklega hjá City.

Olise var nálægt því að fara til FC Bayern á dögunum en það hefur kólnað og virðist City leiða kapphlaupið þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003